“The trouble with facts is that there are so many of them.”

20 04 2007

Ég er farin að iða í skinninu af tilhlökkun eftir 15.maí. Get ekki annað sagt en að spenningurinn magnist með hverjum deginum.

Það er líka nokkuð ljóst að þessar upptrekktu taugar mínar verða strektari og strektari með hverjum deginum:/ Það þarf ekki meira en að síminn hringi og ég er rokin hæð mína upp á móti þyngdaraflinu og hjartað farið að slá hraðar en hollt þykir.

Geðheilsunnar vegna skellti ég mér á útgáfutónleikana hans Justins sem voru haldnir á Oliver. Að vana heillaða strákurinn áheyrendur upp úr skónum um leið og tónarnir tóku að hljóma;) Eins og kom, tja, “nokkrum sinnum” fram þá spilaði hinn víðfrægi Gunnar Hilmarsson listilega undir með Justin. Endilega tékkiði á netsíðunni hjá stráknum, eða bara kaupið diskinn sem kom út í gær:D

ehhh.. svona til að hrista aulahrollinn sem hefur hríslast um mig í allan dag þá bara verð ég að koma ákveðnu á framfæri.

Albert Einstein fæddist 14.mars 1879 og dó 18 apríl 1955… hmmm, takk Davíð:P

 

 
 

Og svona til að hressa upp á myglustemmninguna er hér hresst myndband:

…Þetta er samt enginn DJ Bobo, hehehe:P


Actions

Information

2 responses

23 04 2007
Erna

Ég er sjúkt spennt fyrir 15. maí ….ég held að þessi skemmtilegu myndbönd séu alveg að bjarga manni frá prófaþunglyndinu. Ég setti eitt rooosalegt á síðuna mína, endilega kíktu. Þú átt ekki eftir að vera söm á eftir hehehe

24 04 2007
annahulda

Ég kíkti, vel unnið skvísa:)

Leave a comment